Phontech P-9004 kallhnappur
Nánari upplýsingar um Phontech P-9004 má finna hér: Zenitel-P-9004_-4000017573
P-9004er vatnsþéttur kallhnappur fyrir kallkerfi sem hentar vel utandyra eða í blaut rými svo sem dekk eða millidekk.
Hann er með takka fyrir uppkall og hægt að tengja við hann hátalara fyrir samskipti við kallkerfis stöð.
Það er alltaf opið fyrir tal þannig að ekki þarf að halda inni takka þannig að frá hátalaranum heyrist.
P-9052 er skvettuþolin útstöð fyrir kallkerfi sem hentar vel í umhverfi þar sem er von á raka eða stöku bleytu.