JRC NCR-333 Navtex Móttakari
JRC 3 tíðna navtexmóttakari með LCD skjá.
NCR-333 NAVTEX er hágæða pappírslaust navtextæki sem hefur skýran 5,7 tommu LCD skjá og er ómissandi öryggistæki um borð í bátum og skipum.
Hægt er að velja 3 mismunandi leturstærðir eftir því hvað þægilegast er fyrir notandann.
Tækið er með 3. tíðna móttöku, 518 khz alþjóðlega tíðni auk 490 khz fyrir móttöku á íslenskum skeytum og hátíðni móttöku á 4209,5 khz.
Hægt er að tengja prentara við tækið ef óskað er eftir því að fáskilaboðin á pappír.
Specifications
| NCR-333 | |
| Receiving frequency | 490kHz, 518kHz, 4209.5kHz |
|---|---|
| Receiving mode | F1B NAVTEX broadcast |
| Sensitivity | CER better than 1×10-2 at 1uV input to 50Ω antenna |
| Frequency stability | +/-15Hz |
| Display | 5.7-inch Black & White LCD |
| Received message storage function | Each Channels : 200 messages Storage length : 70hours |
| Interface for external units | Serial Interface : 2ports (For Printer and Integrated Navigation System) |
| Power supply | 12V – 24V DC |




