EM-TRAK X-100, VHF talstöð með sambyggðu 5W Class B AIS Tæki
Em-trak X-100 er öflugt fjarskiptatæki sem sameinar Class D VHF/DSC talstöð og AIS Class B (5W SOTDMA) í einni nettri einingu.
Með aflmeiri AIS-sendingu en hefðbundin Class B tæki tryggir X-100 betri sýnileika, áreiðanleg samskipti og aukið öryggi á sjó.
-
AIS Class B+ (5W SOTDMA) – meiri sendiafl og tíðari uppfærslur
-
Class D VHF/DSC, allt að 25W sendiafl
-
Fjölkerfa GNSS móttaka fyrir nákvæma staðsetningu
-
3,5” litaskjár með dag- og næturstillingum og stillanlegri birtu
-
Bluetooth og WiFi fyrir þráðlausa tengingu
-
AIS-Link – streymi AIS-gagna í mörg tæki samtímis
-
VHF-Link app – snjallsími notaður sem fjarstýrður míkrafón
-
MOB-Link™ – rekjanleiki í mann-yfir-borð atvikum
-
Viðvaranir frá PLB og öðrum AIS-öryggistækjum
-
NMEA2000 & NMEA0183 fyrir samþættingu við önnur borðkerfi
-
IP67 vatns- og höggþolin hönnun fyrir erfiðar aðstæður
Öflugt, endingargott og tæknilega fullkomið tæki fyrir þá sem vilja hámarksöryggi og tengimöguleika á sjó.








