Anschutz er stór þýskur framleiðandi siglingatækja sem framleiðir breiða línu tækja sem henta mjög vel í stærri flutningaskip. Við flytjum inn Gýróáttavita og sjálfstýringar frá þeim en sá búnaður er mjög hentugur fyrir stærri fiskiskip.
Sýnir allar 4 leitarniðurstöður
-

Anschutz ECDIS NX Compact
Anschutz ECDIS NX Compact
Fullkomið ECDIS á frábæru verði, einfalt í uppsetningu og notkun. Leysir pappírskort af hólmi og einfaldar alla kortaumsjón.
-

Anschutz PilotStar NX
Anschutz PilotStar NX
Hin nýja PilotStar NX sjálfstýring býður upp á afburða stýringu, þökk sé áratuga reynslu Anschuts af sjálfstýringahönnun.
-

Anschutz NP60 sjálfstýring
-

Anschutz Std22 NX gýrókompás
Anschutz Std22 NX gýrókompás
Vandaður og nákvæmur gýrókompás með mikið rekstraröryggi, fyrir allar stærðir skipa.