EM-TRAK I100 – AIS sendir fyrir slöngubáta ofl.
EM-trak I100 Identifier er AIS Cass B tæki sem er byggt inn í vatnsþétt hús og ætlað til notkunar í bátum sem hafa lítið eða ekkert rafkerfi.
EM-trak AIS I100 Identifier hefur bæði GPS og VHF loftnet byggð inn í hús sem er vatnsþétt upp á IP 68. Einnig er í húsinu hleðslurafhlaða sem getur haldið tækinu gangandi í allt að viku tíma milli hleðsla.
Tækið kemur sem fullkomið sett, með festingum og hleðslutæki.
Tengdar vörur
-
JHS-183 Class A AIS tæki
-
EM-TRAK B951, 5W Class B AIS Tæki
-
Raymarine AIS700, AIS tæki með innbyggðum VHF loftnetsdeili
JHS-183 Class A AIS tæki
Mjög vandað AIS tæki sem er einstaklega langdrægt eins og forveri þess JHS-182.
EM-TRAK B951, 5W Class B AIS Tæki
EM-trak B951 er Class B AIS tæki sem er með meira sendiafl og notar SOTDMA aðferðina til að stjórna sendingum.
Raymarine AIS700, AIS tæki með innbyggðum VHF loftnetsdeili
Raymarine AIS er Class B AIS tæki sem er með meira sendiafl og notar SOTDMA aðferðina til að stjórna sendingum.
Birgjar
- Actisense
- AG Neovo
- Alfatronix
- Alphatron
- Anschutz
- Avitech
- Comnav
- Em-Trak
- Flir
- Gill
- Hemisphere
- JRC
- Kannad
- Koden
- Lars Thrane A/S
- McMurdo
- MLD
- Navicom
- Navionics
- Olex
- PSM Marine
- Raymarine
- SAILOR
- Scan Antenna
- Seapix
- Seatel
- SEIWA
- Sonic Kaijo Denki
- Space Norway
- Telegaertner
- Tranberg
- Vision Marine
- WASSP
- Weatherdock
- WESMAR
- Xunzel
- Ýmsir birgjar
- Zenitel