Koden KRD-10 Aflestrarskjár

Koden KRD-10 er aflestrarskjár sem hefur einstaklega bjartan og skýran 4.3 tommu háupplausnarskjá með stórum og skýrum stöfum. Að auki býður hann upp á margar litasamsetningar sem gera hann skýran og læsilegan við allar birtuaðstæður, hvort sem er í bjartri sól eða náttmyrkri.

Hann tengist fjölda tækja með NMEA 0183 staðlinum, svo sem GPS tækjum, veðurstöðvum, áttavitum, sjálfstýringum ofl.

Features:

  • Bjartur og skýr 4,3″ litaskjár
  • Lóran tölu aflestur
  • Þægilegt takkaborð
  • Aðvelt að fella inn í púlt eða setja upp á borð eða neðan í loft
  • 19 mismunandi skjámyndir
  • Tveir sjálfstæðir NMEA-0183 inngangar
Skjár: 4,3″ litaskjár, upplausn 480×272 punktar
Gagnatengi:  2 NMEA 0183 inngangar
Einingar: NM/KTS, kM/kPH, mi/miPH,
LORAN C/A breyting: Breytir  Lengd/Breidd í  lórantölur
Vinnuspenna: 10,8-31,2v
Flokkur: Merkimiði: