Anschutz Std.22 gýrókompás

Vandaður og nákvæmur gýrókompás með mikið rekstraröryggi, fyrir allar stærðir skipa.

Anschutz Std.22 er mest seldi gýrókompás í heim og hefur selst í yfir 10.000 eintökum. Kompásinn er hannaður í einingum sem raðað er upp í kerfi og hentar þannig í allar stærðir skipa. 

Kerfin geta verið allt frá stökum kompás til heildarstjórnkerfis með allt að 3 gírókompásum, inngangi frá GPS eða segulkompás sem varaleið og sjálfstýringu.

Lykileiginleikar:

  • Lágur rekstrarkostnaður vegna lítillar bilanatíðni
  • Nákvæmni +/- 0,1°
  • Fljótur að ná réttri stefnu
  • Sjálfstæðar leiðréttingar á breiddargráðu og hraða, bæði sjálfvirkar og handvirkar
  • Hægt að tengja varakompása inn á kerfið, bæði segul og GPS kompás
  • IMO samþykktur fyrir háhraðaskip
  • Hægt að tengja inn í hvaða kerfi sem með miklu úrvali af tengibúnaði( Interface)

Sjá enskan bækling fyrir Anschutz Std.22 gýrókompás hér

Flokkur: Merkimiði: