Mjög góð talstöð sem er arftaki hinnar geysivinsælu grænu SAILOR RT 2048 sem er nánast í öllum íslenskum skipum.
Þessi stöð hentar vel þar sem kröfur um góða talstöð eru miklar en DSC möguleika er ekki krafist.
Sjá enskan bækling fyrir SAILOR 6248 VHF talstöð hér
SAILOR VSAT gervihnattafjarskiptakerfin nota 3 ása veltuleiðrétta diska til þess að fá örugga háhraðatengingu við gervihnetti við erfiðar aðstæður á sjó.