Phontech P-9001 útstöð
Nánari upplýsingar um Phontech P-9001 má finna hér: Zenitel-P-9001_-4000017570
Phontech P-9001 er útstöð fyrir kallkerfi sem hentar vel til notkunar innandyra svo sem í klefum og borðsal.
Hún er með tökkum fyrir uppkall og tal, þannig að ekki heyrist frá henni nema tal takkanum sé haldið inni .
Þetta tryggir að ekki heyrist frá henni sé ekki til þess ætlast.
P-9052 er skvettuþolin útstöð fyrir kallkerfi sem hentar vel í umhverfi þar sem er von á raka eða stöku bleytu.