AG Neovo X línan af skjám

AG Neovo X línan hefur verið í notkun í íslenskum fiskiskipum  í yfir 20 ár og hefur sannað sig svo um munar.

Hús skjánna er að öllu leiti úr málmi og hert öryggisgler framan á þeim. Þeir eru byggðir til að vera í stöðugri notkun 24 tíma á sólarhring, 7 daga vikunnar, ólíkt hefðbundnum skjáum sem ætlaðir eru til skrifstofunotkunar og einungis ætlaðir til 12-16 tíma notkunar í senn.

X-15E X-17E X-19E
Skjáeiginleikar
Skjástærð 15″ 17″ 19″
Hámarksupplausn XGA 1024×768 SXGA 1280×1024 SXGA 1280×1024
Punktastærð 0,297 mm 0,264 mm 0,294 mm
Birta 300 cd/m² 250 cd/m² 250 cd/m²
Skerpa 20,000,000:1 (DCR) 20,000,000:1 (DCR) 20,000,000:1 (DCR)
Áhorfshorn 76°/176° 170°/160° 170°/160°
Litafjöldi 16,2 milljón 16,7 milljón 16,7 milljón
Viðbragðstími 5 ms. 3 ms. 3 ms.
Inngangar
Display Port x1 x1 x1
HDMI 1.4 x 1 1.4 x 1 1.4 x 1
DVI 24-Pin DVI-D 24-Pin DVI-D 24-Pin DVI-D
VGA 15-Pin D-Sub x 1 15-Pin D-Sub x 1 15-Pin D-Sub x 1
Hljóð
Hljóðtengi 3,5 mm. stereo 3,5 mm. stereo 3,5 mm. stereo
Hátalarar 2Wx2 2Wx2 2Wx2
Aflþörf
Spennugjafi Utanáliggjandi 220VAC/12VDC
Í notkun 12W 14W 15W
Standby < 0,5W < 0,5W < 0,5W
Off < 0,5W < 0,5W < 0,5W
Stærð og þyngd
Mál með fæti  BxHxD 380.0 x 359.0 x 155.0 mm 409.4 x 398.2 x 175.0 mm 445.4 x 420.2 x 175.0 mm
Mál án fótar 380.0 x 315.0 x 53.5 mm 409.4 x 361.9 x 64.5 mm 445.4 x 383.9 x 64.5 mm
Stærð umbúða 470.0 x 460.0 x 199.0 mm 506.0 x 506.0 x 225.0 mm 552.0 x 526.0 x 225.0 mm
Þyngd með fæti 4,6 kg 6,0 kg 6,8 kg
Þyngd án fótar 4,2 kg 5,2 kg 6,0 kg
Þyngd með umbúðum 5,8 kg 7,5 kg 8,5 kg
Flokkur: Merkimiði: