Sýna 136–144 af 196 niðurstöður
-
Sailor 6300 millibylgjutalstöð
Sailor 6300 millibylgjutalstöð
Sailor System 6000 MF/HF talstöð sem fæst í 150, 250 eða 500 Watta útgáfu. -
Sailor 7222 VHF talstöð með DSC
Sailor 7222 VHF talstöð með DSC
Fullkomin VHF talstöð með Class A móttöku, viðurkennd til notkunar í öllum stærri skipum.Mjög einföld í notkun með björtum og skýrum 5,5″ snertiskjá. -
Sailor 6215 VHF talstöð
-
SAILOR 6248 VHF talstöð
-
SAILOR SP3520 – Handtalstöð VHF GMDSS
-
SAILOR VSAT fjarskiptakúlur
SAILOR VSAT fjarskiptakúlur
SAILOR VSAT gervihnattafjarskiptakerfin nota 3 ása veltuleiðrétta diska til þess að fá örugga háhraðatengingu við gervihnetti við erfiðar aðstæður á sjó.
-
Thor 7 háhraða nettenging um gervihnött
Thor 7 háhraða nettenging um gervihnött
Thor 7 KA band gervihnatta nettengingin býður upp á stöðugt háhraðasamband fyrir Internet og síma á öllu Norðuratlantshafinu.
-
DTGS Stafræn Tankapælikerfi fyrir skip
DTGS Stafræn Tankapælikerfi fyrir skip
PSM DTGS tankapælikerfið er hannað fyrir meðalstór skip og hentar því vel fyrir íslenska fiskiskipaflotann. Það býður upp á stöðugan og áreiðanlegan aflestur á innihaldi allra tanka í skipinu auk þess sem það getur gefið aðvaranir ef eitthvað fer úrskeiðis og stýrt búnaði til að bregðast við óvæntum uppákomum.
-
Lars Thrane LT-3100S Iridium sími fyrir GMDSS
Lars Thrane LT-3100S Iridium sími fyrir GMDSS
Lars Thrane LT 3100 S Iridium síminn er fyrsti síminn sem vinnur með hinni nýju GMDSS þjónustu Iridium.Hann er bylting í neyðarfjarskiptum þar sem hann er óháður staðsetningu og hefur fullkomið samband hvar sem er í heiminum.Hægt er að senda neyðarkall með staðsetningu skips með því að ýta á einn takka, og síminn tengir á sama tíma sjálfvirkt talsamband milli skips og björgunarmiðstöðvar.