Sýna 109–117 af 196 niðurstöður
-
Raymarine Quantum ratsjá
Raymarine Quantum ratsjá
Raymarine Quantum ratsjáin er næsta kynslóð ratsjáa sem notar Chirp tækni. Hún setur ný viðmið fyrir litlar magnetrónulausar ratsjár og gefur afburða ratsjármynd bæði á styttri og lengri vegalengdum.
-
Raymarine Quantum 2 Doppler ratsjá
Raymarine Quantum 2 Doppler ratsjá
Raymarine Quantum 2 Doppler ratsjáin er næsta kynslóð ratsjáa sem notar Chirp tækni, og Doppler tækni til að meta árekstrarhættu.
-
Raymarine Evolution sjálfstýringar
Raymarine Evolution sjálfstýringar
Sjálfstýringar fyrir minni báta sem hafa frábæra stýringareiginleika á hagstæðu verði. -
Ray53 VHF talstöð
Ray53 VHF talstöð
Ray 53 talstöðin er lítil og nett en þó með alla möguleika sem talstöðvar þurfa að hafa. Stöðin er með 25 w sendiafl, Class D DSC og innbyggðan GPS móttakara og uppfyllir allar kröfur stjórnvalda um talstöðvar í bátum.
-
Raymarine AIS700, AIS tæki með innbyggðum VHF loftnetsdeili
Raymarine AIS700, AIS tæki með innbyggðum VHF loftnetsdeili
Raymarine AIS er Class B AIS tæki sem er með meira sendiafl og notar SOTDMA aðferðina til að stjórna sendingum.
-
Flir M300 myndavéla línan
Flir M300 myndavéla línan
Flir M300 myndavélalínan setur ný viðmið í myndavélatækni fyrir skip og eykur öryggi í siglingum svo um munar. Með því að bæta veltuleiðréttingu við framúrskarandi myndgæði, bæði á hitamynd og sýnilegri mynd tekur hún afgerandi forystu á þessu sviði.
-
Flir M232 hitamyndavél
Flir M232 hitamyndavél
Flir M232 hitamyndavélin er ein minnsta og ódýrasta hitamyndavélin frá Flir. Hún er mótorstýrð og hægt að snúa henni í 360°og halla henni í hvaða gráðu sem er.
-
Flir AX8 vélarrúms eftirlitsmyndavél
Flir AX8 vélarrúms eftirlitsmyndavél
Alger nýjung í vélarrúmseftirliti sem getur mælt hita á stökum punktum og svæðum. Lætur vita ef hiti fer upp eða niður fyrir ákveðin stillanleg mörk. -
Alphacam AHD Mini vatnsþéttar eftirlitsmyndavélar
Alphacam AHD Mini vatnsþéttar eftirlitsmyndavélar
Alphacam mini AHD myndavélarnar eru sérlega sterkbyggðar, IP 67 vatnsþéttar og gasfylltar myndavélar sem þola mjög vel hina krefjandi íslensku aðstæður.